Valmynd Leit

Samráđsnefnd um framhaldsnám

Hlutverk:
Nefndin skal hafa međ höndum samhćfingu náms og verđi háskólaráđi og rektor til ráđgjafar um tillögur ađ nýju framhaldsnámi og allar viđamiklar breytingar á framhaldsnámi viđ háskólann.
Samráđsnefnd um framhaldsnám er faliđ ađ gera tillögur ađ áćtlun um ţróun framhaldsnáms viđ háskólann til ađ efla meistara- og doktorsnám í samrćmi viđ stefnumörkun háskólans hverju sinni. 

Skipunartími:
Skólaáriđ 2016-2017

Fulltrúar:   
Sigríđur Halldórsdóttir prófessor stjórnandi framhaldsnáms á heilbrigđisvísindasviđi
Brynhildur Bjarnadóttir lektor  stjórnandi MA náms í kennaradeild, hug- og félagsvísindasviđi
Finnur Friđriksson dósent, formađur stjórnandi MEd náms í kennaradeild, hug- og félagsvísindasviđi
Ragnheiđur Elfa Ţorsteinsdóttir lektor stjórnandi ML náms í lagadeild, hug- og félagsvísindasviđi
Ársćll Már Arnarsson prófessor brautarstjóri framhaldsnáms í félagsvísindum, hug- og félagsvísindasviđi
Oddur Vilhelmsson prófessor, varaformađur stjórnandi framhaldsnáms í auđlindadeild, viđskipta- og raunvísindasviđi
Grétar Ţór Eyţórsson prófessor stjórnandi framhaldsnáms viđ viđskiptadeild, viđskipta- og raunvísindasviđi


Ritari nefndarinnar er Sólveig Elín Ţórhallsdóttir, verkefnastjóri.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu