Valmynd Leit

Siđanefnd

Hlutverk:
Siđanefnd er skipuđ skv. reglum nr. 546/2009 um breytingar á reglum HA nr. 757/2006 um viđurlög viđ ritstuldi. Siđanefnd starfar eftir ţeim reglum, og eftir siđareglum HA sem samţykktar voru í háskólaráđi 21. ágúst 2008.
Í siđareglum er kveđiđ á um ađ siđanefnd háskólans sé stjórnsýslunefnd í skilningi stjórnsýslulaga. Hún sker úr um ţađ hvort siđareglur skólans hafi veriđ brotnar. Í reglum háskólans um viđurlög viđ ritstuldi er jafnframt kveđiđ á um ađ hún fjalli um kćrur vegna meintra tilvika um ritstuld. Ađilar innan og utan skólans geta beint erindum til nefndarinnar en hún tekur ekki upp mál ađ eigin frumkvćđi.

Um erindi til siđanefndar Háskólans á Akureyri.

Skipunartími:
Til 30. september 2017. Fulltrúar nemenda skipađir til árs í senn.

Ađalfulltrúar:    Varafulltrúar:   
Sara Stefánsdóttir lektor, varaformađur Sigfríđur Inga Karlsdóttir dósent
Giorgio Baruchello prófessor       Anna Ólafsdóttir dósent
Edward H. Huijbens prófessor, formađur Ásta Margrét Ásmundsdóttir ađjúnkt
Sandra Kristinsdóttir nemi  Lísa Margrét Rúnarsdóttir  nemi


Ritari siđanefndar er Daníel Freyr Jónsson prófstjóri.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu