Valmynd Leit

Siđanefnd

Hlutverk:
Siđanefnd er skipuđ skv. 6. gr. reglna nr. 757/2006 um viđurlög viđ ritstuldi, međ breytingu nr. 546/2009. Siđanefnd starfar eftir ţeim reglum, og eftir siđareglum HA sem samţykktar voru í háskólaráđi 21. ágúst 2008.
Í siđareglum er kveđiđ á um ađ siđanefnd háskólans sé stjórnsýslunefnd í skilningi stjórnsýslulaga. Hún sker úr um ţađ hvort siđareglur skólans hafi veriđ brotnar. Í reglum háskólans um viđurlög viđ ritstuldi er jafnframt kveđiđ á um ađ hún fjalli um kćrur vegna meintra tilvika um ritstuld. Í siđanefnd eiga sćti ţrír fulltrúar úr hópi fastráđinna kennara, einn frá hverju sviđi, og einn fulltrúi nemenda tilnefndur af FSHA. Ađilar innan og utan skólans geta beint erindum til nefndarinnar en hún tekur ekki upp mál ađ eigin frumkvćđi.

Um erindi til siđanefndar Háskólans á Akureyri.

Skipunartími:
31. október 2017 til 31. október 2019. 

Ađalfulltrúar:    Varafulltrúar:   
Árún K. Sigurđardóttir prófessor, fulltrúi heilbrigđisvísindasviđs Hermann Óskarsson prófessor
Giorgio Baruchello prófessor, formađur siđanefndar, fulltrúi hug- og félagsvísindsvsiđs       Kristín Dýrfjörđ dósent
Sigurđur Guđjónsson ađjúnkt, fulltrúi viđskipta- og raunvísindasviđs Ásta Margrét Ásmundsdóttir ađjúnkt
Sandra Kristinsdóttir nemi Lísa Margrét Rúnarsdóttir nemi


Ritari siđanefndar er Daníel Freyr Jónsson verkefnastjóri prófa og fjarkennslu.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu