Valmynd Leit

Umhverfisráđ

Hlutverk:
Háskólaráđ samţykkti á fundi sínum 31. maí 2012 umhverfisstefnu fyrir Háskólann á Akureyri. Jafnframt var samţykkt ađ skipađ yrđi ţriggja manna umhverfisráđ til tveggja ára í senn sem hefđi umsjón međ framkvćmd stefnunnar. Sjá einnig samgöngustefnu HA.

Skipunartími:
Til 1. ágúst 2018, en fulltrúar nemenda eru skipađir til eins árs í senn.   

Ađalfulltrúar:    Varafulltrúar:   
Hjalti Jóhannesson            sérfrćđingur , formađur    
Stefán Sigurđsson lektor   Edward H. Huijbens prófessor
Kristín Konráđsdóttir  bókavörđur Margrét Auđur Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri 
Nanna Lind Stefánsdóttir nemi Hólmfríđur Lilja Birgisdóttir  nemi
Sigurbjörg Arna Stefánsdóttir nemi  Almar Ögmundsson nemi
Fríđa Kristín Hreiđarsdóttir       nemi Sólveig María Árnadóttir nemi
Oddný Baldursdóttir umsjónarmađur starfar međ nefndinni  


 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu