Valmynd Leit

Viđbragđsteymi

Hlutverk:
Viðbragðsteymi er liður í öryggisneti háskólans, ásamt öðrum nefndum og einstaklingum sem koma að því að tryggja öryggi hans. Viðbragðsteymið starfar í samstarfi við áfallahjálparteymi á svæðinu. Áföll við HA geta t.d. tekið til dauðsfalla, slysa, bruna eða annars sem kann að valda áfalli. Áfallahjálparteymi FSA hefur stjórn mála ef um er að ræða náttúruhamfarir að einhverjum toga, en viðbragðsteymi við HA er til aðstoðar innan stofnunarinnar í samráði við það. Viðbragðsteymi við HA ber að leita til áfallahjálparteymis FSA varðandi víðtækari áföll innan stofnunarinnar.

Skipunartími:
28. febrúar 2012 til 28. febrúar 2015.

Fulltrúar:   
Elín Díanna Gunnarsdóttir  dósent 
Ólafur Búi Gunnlaugsson  forstöðumaður reksturs fasteigna 
Sigrún Sveinbjörnsdóttir  prófessor
Solveig Hrafnsdóttir  náms- og starfsráðgjafi 
Úlfar Hauksson  forstöðumaður fjármála, formaður 


 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu