Valmynd Leit

Vísindaráđ

Hlutverk:
Hlutverk vísindaráđ er ađ vera háskólaráđi og yfirstjórn til ráđgjafar um eflingu vísindalegra rannsókna viđ Háskólann á Akureyri sbr. reglur um vísindaráđ nr. 1208/2007.

Verkefni vísindaráđs eru:
1. ađ vera rektor, háskólaráđi, háskólafundi og yfirstjórn til ráđgjafar um málefni vísinda viđ Háskólann á Akureyri
2. ađ beita sér fyrir mótun og endurskođun stefnu um vísindi viđ Háskólann á Akureyri
3. ađ starfa međ gćđaráđi ađ ţví ađ móta viđmiđ og kvarđa sem notađir eru til ađ meta vísindalega starfsemi viđ Háskólann á Akureyri
4. ađ skapa bćtt umhverfi til rannsókna fyrir kennara háskólans.

Skipunartími:
Til 1. september 2018. Fulltrúi nemenda skipađur 2017-2018.

Ađalfulltrúar:    Varafulltrúar:   
Guđmundur H. Frímannsson, fulltrúi hug- og félagsvísindasviđs prófessor    
Ragnheiđur Harpa Arnardóttir, fulltrúi heilbrigđisvísindasviđs dósent Stefán B. Sigurđsson prófessor
Oddur Vilhelmsson, fulltrúi viđskipta- og raunvísindasviđs prófessor Steingrímur Jónsson prófessor
Helga Margrét Jóhannesdóttir, fulltrúi FSHA nemi Hólmfríđur Lilja Birgisdóttir nemi
Elín Díanna Gunnarsdóttir, tilnefnd af rektor dósent, formađur  Ţóroddur Bjarnason prófessor
Joan Nymand Larsen, tilnefnd af rektor dósent  Bjarni Gautason  útibússtjóri ÍSOR

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu