Valmynd Leit

Nansen - prófessor HA

Stađa gestaprófessors í heimskautafrćđum viđ Háskólann á Akureyri
Utanríkisráđherrar Íslands og Noregs undirrituđu viljayfirlýsingu ţann 29. september 2011 varđandi rannsóknasamstarf á sviđi heimskautafrćđa. Í yfirlýsingunni er einnig kveđiđ á um stofnun prófessorsstöđu í heimskautafrćđum viđ Háskólann á Akureyri og er stađan kennd viđ Fridtjof Nansen, hinn kunna norska heimskautafrćđing og húmanista. Hún er veitt til eins árs í senn framúrskarandi vísindamanni sem starfar ađ málefnum er tengjast lagalegum, hagrćnum, félagslegum og náttúrufarslegum ađstćđum á norđurslóđum. Í byrjun árs 2013 var Dr. Natalia Loukacheva bođin velkomin til starfa viđ Háskólanna á Akureyri sem fyrsti frćđimađurinn sem gegnir Nansen prófessorsstöđu í norđurslóđafrćđum viđ háskólann, Dr. Astrid Ogilvie gegndi stöđunni áriđ 2014. Dr. Jessica Shadian gegndi stöđunni frá hausti 2015 til vormisseris 2017. Nú í haust tók nýr Nansen prófessor viđ keflinu, Dr. Gunhild Hoogensen Gjörv. Gunhild er prófessor viđ Háskólann í Tromsö.

Almennt ţurfa umsćkjendur um stöđuna ađ hafa lokiđ doktorsgráđu (eđa hafa sambćrilega reynslu) og hafa traustan akademískan bakgrunn á sviđi lagalegra málefna og sjálfbćrrar ţróunar á norđurslóđum. Einnig er krafist reynslu af ţverfaglegu starfi er lýtur ađ hinu flókna samspili mannlegs samfélags og umhverfisins og brýnt er ađ umsćkjendur búi yfir góđri samskiptahćfni og félagslegri fćrni. Ţá er reynsla af rannsóknastarfi varđandi málefni norđurslóđa og af ţátttöku í alţjóđlegum rannsóknarteymum nauđsynleg, sem og skjalfest fćrni til ađ afla rannsóknarstyrkja.

Í starfi prófessorsins felst einkum:

  • ađ taka ţátt í rannsóknum og kennslu og frekari ţróun viđeigandi námsleiđa viđ Háskólann á Akureyri
  • ađ eiga náiđ samstarf viđ ađra frćđimenn um eflingu kennslu og rannsókna á sviđi heimskautafrćđa viđ Háskólann á Akureyri og stuđla ađ ţróun náms í Heimskautafrćđum
  • ađ halda opna fyrirlestra um málefni norđurslóđa, jafnt í nćrsamfélaginu, víđar á Íslandi og erlendis, og taka virkan ţátt í almennri umrćđu um breytingar á heimskautasvćđinu

Prófessorinn hefur ađgang ađ sérstökum sjóđi sem ćtlađ er ađ gera honum kleift ađ mynda og efla tengsl viđ innlend og erlend rannsóknateymi og sćkja ráđstefnur. Húsnćđis- og flutningsstyrkur stendur einnig til bođa ţeim sem búa utan Akureyrar.

Dr. Gunhild Hoogensen Gjřrv

 

Dr. Gunhild Hoogensen Gjřrv
Nansen-prófessor

netfang: gunhild.hoogensen.gjorv@uit.no

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu