Valmynd Leit

Norđurslóđanám viđ HA

Félagsvísindi međ áherslu á norđurslóđafrćđi

Félagsvísinda- og lagadeild HA býđur upp á BA-nám í félagsvísindum međ áherslu á norđurslóđafrćđi. Langflest námskeiđ eru kennd á íslensku en nemendum gefst einnig kostur á allmörgum valnámskeiđum á ensku. Nemendur geta tekiđ hluta námsins erlendis eđa viđ ađra háskóla á Íslandi eđa fengiđ nám frá öđrum háskólum metiđ til eininga. Nemendur öđlast mikilvćga ţekkingu á íslensku samfélagi jafnt sem hnattvćddum heimi og trausta undirstöđu í kenningum og ađferđafrćđi félagsvísindanna. Reynslan hefur sýnt ađ brautskráđir nemendur eru eftirsóttir á vinnumarkađi og hafa forskot í framhaldsnámi á háskólastigi.

Frekari upplýsingar má finna á síđu félagsvísinda- og lagadeildar.

Heimskautaréttur - Polar Law

Heimskautaréttur lýsir lagaumhverfi norđur- og suđurskautsins. Í námsefninu er lögđ áhersla á ţau sviđ alţjóđalaga, landsréttar og svćđisbundins réttar sem tengjast heimskautasvćđunum. Tekiđ er á viđfangs efnum umhverfislaga og fjölbreytni lífríkisins, mannréttinda, hafréttar, laga um sjálfbćra ţróun og auđlindir, ţar á međal á álitamálum er varđa fullveldi og deilur um markalínur á sjó og landi, réttindi frumbyggja í norđri, sjálfstjórn og stjórnfestu svo og landa- og auđlindakröfur á heim skautasvćđunum. Í náminu er mikiđ lagt upp úr alţjóđlegu samstarfi viđ háskóla víđs vegar um heiminn. Meistaranám í heimskautarétti viđ Háskólann á Akureyri er ţađ fyrsta sinnar tegundar en námsbrautin er einstök á heimsvísu. Allt námiđ er kennt á ensku.

Háskólinn á Akureyri býđur eftirfarandi námsleiđir í heimskautarétti:

  • 120 eininga meistaranám sem lýkur međ MA-prófi
  • 90 eininga meistaranám sem lýkur međ LL.M.-prófi (Legum Magister, meistari í lögum)
  • 60 eininga diplómunám á meistarastigi

Frekari upplýsingar má finna á síđu heimskautaréttar hér.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu