Valmynd Leit

Stofnanir um norđurslóđamál

Merki.Norđurslóđanet Íslands sem stofnađ var í byrjun árs 2013 er hluti af sóknaráćtlun landshluta sem Eyţing samtök sveitarfélaga í Eyjafirđi og Ţingeyjarsýslum ásamt utanríkisráđuneytinu, mennta- og menningarmálaráđuneytinu og umhverfis-og auđlindaráđuneytinu hafa undirbúiđ í samstarfi viđ fjölmarga ađila sem tengjast norđurslóđamálum á Akureyri. Megintilgangur Norđurslóđanets Íslands er ađ auka sýnileika og skilning á málefnum norđurslóđa sem og starfsemi ađila sem vinna ađ málefnum norđurslóđa á Íslandi. Framkvćmdastjóri Norđurslóđanetsins er Embla Eir Oddsdóttir.

Stofnađilar ađ Norđurslóđanetinu eru: Háskólinn á Akureyri, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Heimskautaréttarstofnunin, Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri, Rannsóknaţing norđursins, Rannsóknamiđstöđ Íslands, Rannsóknamiđstöđ ferđamála, Arctic Portal, vinnuhópar Norđurskautsráđsins CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna) og PAME (Protection of Arctic Marine Environment). Netiđ er vettvangur fyrir fyrirtćki og stofnanir alls stađar ađ af landinu sem koma ađ norđurslóđamálum.

Stofnanir um norđurslóđamál:

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu