Valmynd Leit

Gćđamál

Gćđastarf Háskólans á Akureyri byggir á stefnu háskólans fyrir árin 2012-2017, fyrirmćlum Standards and Guidelines for Quality Assurance in the European Higher Education Area (ENQA stöđlunum) og ţeim ákvćđum laga og reglna sem sett hafa veriđ af mennta- og menningarmálaráđuneytinu og háskólaráđi Háskólans á Akureyri. M.a. er um ađ rćđa:

Viđ háskólann starfar gćđaráđ en ţar eiga sćti gćđastjóri í forsćti, fulltrúar frćđasviđa, forstöđumađur kennslumiđstöđvar, forstöđumađur nemendaskrár, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar starfsmanna. Gćđaráđiđ er kallađ saman eigi sjaldnar en annan hvern mánuđ í tengslum viđ fundi framkvćmdastjórnar. Reglur um gćđaráđ Háskólans á Akureyri samţykktar í háskólaráđi 9. mars 2011.

Um fyrirkomulag og framkvćmd innra og ytra mats er fylgt fyrirmćlum Icelandic Quality Enhancement Framework sem lýst er í Quality Enhancement Handbook for Icelandic Higher Education (Rannís 2011).

Stofnanaúttekt
Institution-Wide Review: University of Akureyri - júní 2014

Viđurkenningar frćđasviđa

Ţann 22. apríl 2008 hlaut Háskólinn á Akureyri viđurkenningu menntamálaráđherra á frćđasviđiđ auđlinda- og búvísinda, félagsvísinda og heilbrigđisvísinda.

Viđurkenning menntamálaráđherra á frćđasviđi auđlinda- og búvísinda
Viđurkenning menntamálaráđherra á frćđasviđi félagsvísinda
Viđurkenning menntamálaráđherra á frćđasviđi heilbrigđisvísinda

Kannanir
Viđmiđ um međferđ ađsendra beiđna um kannanir 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu