Valmynd Leit

Merki háskólans

Hér er ađ finna notkunarleiđbeiningar um merkiđ. Hćgt er ađ nálgast útgáfur af merkinu fyrir word, excel, power point o.fl. međ ţví ađ smella á krćkjurnar ađ neđan, fara svo međ bendilinn yfir myndina sem kemur upp, hćgrismella og velja save picture as.

Merki Háskólans á Akureyri

Merki HA, í lit. Enskt lógó, svart. Enskt lógó HA, hvítt.


Athugiđ ađ merkin lengst til hćgri eru hvít á hvítum grunni og ţví ekki sýnileg fyrr en búiđ er ađ setja ţau á litađan bakgrunn. 

Ţeir sem ţurfa ađ fá merkiđ sent á vektoraformi (eps ending m.a. fyrir Illustrator) geta haft samband viđ markađs- og kynningarsviđ í síma 460 8009 eđa netfang katrinarna@unak.is.

Merkiđ er endurspeglar stílhreinar línur í húsum háskólans og Íslandsklukkunni. Ţannig er ţađ í senn traust og framsćkiđ. Ţađ er auđveldlega hćgt ađ lesa upphafsstafina HA út úr ţví og jafnvel UA. Ţeir sem hafa fjörugt ímyndunarafl geta séđ karl og konu út úr ţví og ţar kemur jafnréttiđ til skjalanna. Í ţví eru ţekkt tákn úr raunvísindum og leturgerđin er af húmanískum toga. Ţannig vísar ţađ til menntunar og er um leiđ alţjóđlegt.

Samkeppni um nýtt merki áriđ 2007

Í febrúar áriđ 2007 ákvađ háskólaráđ ađ efna til samkeppni um nýtt merki fyrir Háskólann á Akureyri í tilefni af 20 ára afmćli skólans. Ákveđiđ var ađ merkiđ ţyrfti ađ vera klassískt og endurspegla stefnu og starfsemi Háskólans á Akureyri. Lögđ var áhersla á ađ ţađ hefđi skírskotun til gilda skólans sem eru traust, frelsi, framsćkni og jafnrétti. Ţađ átti ađ vera stílhreint og nútímalegt í samrćmi viđ hús háskólans og hafa tilvísun til ćđri menntunar og alţjóđleika.

Ákveđiđ var ađ fara eftir reglum FÍT um lokađa samkeppni. Formađur dómnefndar var Guđmundur Oddur Magnússon prófessor í grafískri hönnun viđ Listaháskóla Íslands og međ honum störfuđu Halldóra Ísleifsdóttir fagstjóri í grafískri hönnun viđ Listaháskóla Íslands og Sigurđur Halldórsson arkítekt hjá Glámu Kím.

Ţrír grafískir hönnuđir sem hafa reynslu af gerđ firmamerkja voru valdir og skiluđu ţeir allir inn vönduđum og áhugaverđum tillögum. Dómnefndin var einróma um ađ merki eftir Atla Hilmarsson vćri best eđa eins og fram kom í rökstuđningi „Merkiđ vísar í innviđi og andlegt atgervi. Ţađ ber međ sér dirfsku og ţor. Ţađ vísar í stađhćtti. Ţađ er laust viđ tilgerđ og er ákaflega einfalt og beinskeytt í notkun." Háskólaráđ ákvađ í kjölfariđ ađ ţađ yrđi nýtt merki fyrir Háskólann á Akureyri.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu