Valmynd Leit

Yfirstjórn

Stjórn háskólans er falin háskólaráđi og rektor, en til yfirstjórnar háskólans teljast auk ţess framkvćmdastjóri og forsetar frćđasviđa. Vissar ákvarđanir af hálfu yfirstjórnar kunna eftir atvikum ađ verđa teknar á vettvangi framkvćmdastjórnar eđa háskólafundar.

Háskólaráđ fer međ ćđsta ákvörđunarvald innan háskólans nema mćlt sé á annan veg í lögum, markar heildarstefnu í kennslu og rannsóknum, mótar skipulag, fer međ almennt eftirlit og ber ábyrgđ á ađ háskólinn starfi til samrćmis viđ gildandi lög og reglur.

Skrifstofa rektors er til húsa ađ Borgum. Rektor háskólans er Eyjólfur Guđmundsson, netfang: rektor@unak.isAuk hans starfa á skrifstofu rektors:

Martha Lilja Marthensd Olsen, verkefnastjóri stjórnsýslu, netfang: marthalilja@unak.is og sími: 460 8007.
Sigrún Magnúsdóttir, gćđastjóri, netfang: sigrun@unak.is og sími: 460 8061.
Guđrún María Kristinsdóttir, verkefnisstjóri skjalamála, netfang: gmk@unak.is og sími 460 8010.

Skipurit háskólaskrifstofu

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         ""unak@unak.is         S. 460 8000 

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu