Valmynd Leit

Velkomin(n)

Ávarp forseta viđskipta- og raunvísindasviđs

Rannveig BjörnsdóttirStarf viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri einkennist af nánu samstarfi viđ atvinnulíf og fyrirtćki, međ fjölbreyttum rannsóknum á sviđinu sem gefa hagnýta vídd í námi og verkefnum nemenda. Öflugar rannsóknir eru stundađar af kennurum sviđsins í alţjóđlegu samstarfi og nánu samstarfi viđ innlendar jafnt sem erlendar rannsóknastofnanir. Ţetta styrkir verulega grundvöll grunnnámsins svo og rannsóknatengds framhaldsnáms á meistarastigi sem bođiđ er viđ báđar deildir sviđsins. Framhaldsnámiđ er einstaklingsmiđađ ţannig ađ hver nemandi fylgir eigin námskrá sem er sérsniđin ađ ţörfum og áhugasviđi hans og ţess rannsóknaverkefnis sem hann vinnur á námstímanum. Brautskráđir nemendur úr grunnnámi jafnt sem framhaldsnámi hafa fariđ víđa og stađiđ sig vel hvort heldur sem um er ađ rćđa starf í fyrirtćkjum og stofnunum eđa framhaldsnám innanlands og utan.

Viđskipta- og raunvísindasviđ býđur ykkur hjartanlega velkomin í persónulegt námsumhverfi viđ Háskólann á Akureyri.

Rannveig Björnsdóttir
forseti viđskipta- og raunvísindasviđs
rannveig@unak.is

Upplýsingar veita:

 Ása Guđmundardóttir Ása Guđmundardóttir
skrifstofustjóri
sími: 460 8037
fax: 460 8999
asa@unak.is
   
 Guđmundur Óskarsson. Guđmundur K. Óskarsson
formađur viđskiptadeildar
sími: 460 8616
fax: 460 8999
gko@unak.is
Jóhann Örlygsson Jóhann Örlygsson
formađur auđlindadeildar
sími: 460 8511
fax: 460 8999
jorlygs@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu