Valmynd Leit

Auđlindadeild

BS í sjávarútvegsfrćđi og líftćkni - Diplóma í náttúru- og auđlindafrćđi

Viđ Háskólann á Akureyri er lögđ rík áhersla á nám og rannsóknir í tengslum viđ sjálfbćra og arđbćra nýtingu náttúruauđlinda. Međ ţetta ađ leiđarljósi er bođiđ upp á hagnýtt viđskipta- og raunvísindatengt nám á ţremur frćđasviđum; líftćkni, sjávarútvegsfrćđi og náttúru- og auđlindafrćđi.

Fyrsta áriđ er kenndur sameiginlegur raunvísindagrunnur, en sérhćfing á sér ađ mestu stađ á öđru og ţriđja ári námsins. Umsćkjendur ţurfa ađ hafa stúdentspróf eđa sambćrilegan undirbúning. Góđur undirbúningur í stćrđfrćđi og raunvísindum er ćskilegur. Mögulegt er ađ ljúka 180 ECTS eininga BS-námi í líftćkni og sjávarútvegfrćđi og 120 ECTS eininga diplómanámi í náttúru- og auđlindafrćđi í stađarnámi og fjarnámi.

Inntökuskilyrđi

Almennt inntökuskilyrđi er stúdentspróf, en heimilt er ađ leyfa skrásetningu einstaklinga sem náđ hafa 25 ára aldri og er lokiđ hafa öđrum prófum sem deildirnar telja ađ veiti fullnćgjandi undirbúning. Gengiđ er út frá góđri ţekkingu í íslensku og fćrni í ađ tjá sig í töluđu og rituđu máli ásamt kunnáttu í tölvunotkun. Traust undirstađa í stćrđfrćđi og ensku er mikilvćg. Sértćkar reglur geta gilt um inngöngu inn á tilteknar námslínur.

Frćđasviđsfundur viđskipta- og raunvísindasviđs áskilur sér rétt til ađ gera breytingar á námskrá nemenda. Skipulag náms og innihald námskeiđa er ţví samţykkt međ fyrirvara um eftirtalin atriđi:

  1. Fáanlegt kennaraliđ
  2. Lágmarksfjölda nemenda í einstökum námskeiđum (ađ jafnađi 10 nemendur)
  3. Nćgilegar fjárveitingar
  4. Ađrar breytingar er kunna ađ reynast nauđsynlegar

MS í auđlindafrćđi

Ađ loknu BS-námi er bođiđ upp á alţjóđlegt, rannsóknatengt meistaranám (MS) í auđlindafrćđum. Meistaranámiđ nćr til fimm frćđasviđa; umhverfisfrćđi, orkufrćđi, líftćkni, sjávarútvegsfrćđi og fiskeldisfrćđi. Inntökuskilyrđi er BS-próf frá viđurkenndri háskólastofnun međ fyrstu einkunn í fagi sem tengist áćtluđu meistaranámi.

Meistaraprófsverkefni tengjast rannsóknarverkefnum sérfrćđinga deildarinnar. Miđađ er viđ ađ nemandinn taki námskeiđshlutann, 30-60 ECTS einingar, ađallega viđ erlenda rannsóknaháskóla samkvćmt ákvörđun meistaraprófsnefndar hverju sinni en ađ hluta viđ auđlindadeild eđa ađra innlenda háskóla ef kostur er.

MRM í haf- og strandsvćđastjórnun

MRM-nám - Master of Resource Management, í haf- og strandsvćđastjórnun er alţjóđleg og ţverfagleg námsleiđ sem bođin er í samvinnu viđ Háskólasetur Vestfjarđa. Allt námiđ er kennt á Ísafirđi en HA ber faglega ábyrgđ á gćđum kennslu, námsefnis og námsmats. Mikil tengsl eru viđ auđlindadeild og prófgráđa viđ námslok er frá HA.

Ađgangsviđmiđ

Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri

 


Jóhann ÖrlygssonFormađur auđlindadeildar og
brautarstjóri líftćknibrautar:

Dr. Jóhann Örlygsson, prófessor
sími: 460 8511
fax: 460 8999
jorlygs@unak.is
 

 

Hörđur SćvaldssonBrautarstjóri sjávarútvegsfrćđibrautar:
Hörđur Sćvaldsson, lektor
sími: 460 8921
fax: 460 8999
hordurs@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu