Valmynd Leit

Fjarnám í auđlindadeild

Fjarnám í auđlindadeild. Mynd: Daníel Starrason.Fjarnám viđ auđlindadeild er kennt samhliđa stađarnámi međ námslotum á Akureyri. Eftirtaldar námsleiđir eru í bođi:

Einkenni námsins er ţverfagleg nálgun ţar sem saman fara nám og rannsóknir í raunvísindum og tćknigreinum samhliđa áherslum á hagfrćđi, stjórnun og markađsfrćđi. Slík menntun er forsenda góđrar auđlindastjórnunar og skipulags sem ýtir undir sjálfbćra nýtingu auđlinda og verđmćtasköpun.

Nám og kennsla

Nám viđ auđlindadeild er í bođi sem sveigjanlegt nám en ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ stunda námiđ hvar sem er á landinu og jafnvel innan ákveđinna marka erlendis. Koma ţarf í tvisvar sinnum í eina viku til Akureyrar á hverju misseri til ađ gera tilraunir og sćkja verklega tíma í sumum námskeiđum. Engu skiptir hvort nemendur séu stađar- eđa fjarnemar – allt námiđ er öllum ađgengilegt.

Hópstćrđir

Almennt verđur námskeiđ ekki kennt nema heildarfjöldi skráđra nemenda í námskeiđinu sé a.m.k. tíu.

Upplýsingar

Nánar má lesa um námsskipulagiđ á síđunum um hverja námsbraut og upplýsingar veitir Ása Guđmundardóttir, skrifstofustjóri viđskipta- og raunvísindasviđs, í síma 460 8037, netfang: asa@unak.is.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu