Valmynd Leit

Fjarnám í auđlindadeild

Fjarnám í auđlindadeild. Mynd: Daníel Starrason.Auđlindadeild býđur upp á fjarnám í náttúru- og auđlindafrćđum, eftirtaldar námsleiđir eru í bođi:

Einkenni námsins er ţverfagleg nálgun ţar sem saman fara nám og rannsóknir í raunvísindum og tćknigreinum samhliđa áherslum á hagfrćđi, stjórnun og markađsfrćđi. Slík menntun er forsenda góđrar auđlindastjórnunar og skipulags sem ýtir undir sjálfbćra nýtingu auđlinda og verđmćtasköpun.

Hvar er námiđ í bođi?
Námiđ er í bođi óháđ stađsetningu.

Nám og kennsla
Viđ miđlun námsins er mest stuđst viđ rafrćn kennslukerfi, heimasíđur kennara og upptökur úr dagskóla. Nemendur hafa ađgang ađ upptökum úr fyrirlestrum sem fram fara í dagskólanum allt misseriđ og geta hlađiđ ţeim niđur og hlustađ ţegar ţeim hentar. Kennsla í verklegum ţáttum námskeiđa fer fram í lotum á Akureyri, mćtingarskylda er í verklega ţćtti en ţeim er ţjappađ saman tvisvar sinnum eina viku á misseri.

Hópstćrđir
Almennt verđur námskeiđ ekki kennt nema heildarfjöldi skráđra nemenda í námskeiđinu sé a.m.k. tíu.

Upplýsingar
Nánar má lesa um námsskipulagiđ á síđunum um hverja námsbraut og upplýsingar veitir Ása Guđmundardóttir, skrifstofustjóri viđskipta- og raunvísindasviđs, í síma 460 8037, netfang: asa@unak.is.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu