Valmynd Leit

Rannsóknartengt meistaranám í auđlindafrćđum MS

Nemendur í auđlindafrćđi. Mynd: Auđunn NíelssonAuđlindafrćđi er safnheiti yfir hvers kyns vísindi er lúta ađ sjálfbćrri nýtingu náttúruauđlinda. Hér er ţví um ađ rćđa ţverfaglegt frćđasviđ ţar sem saman koma raunvísindi, náttúrufrćđi, hagfrćđi og viđskiptafrćđi. Auk bakkalárnáms í líftćkni, sjávarútvegsfrćđum og umhverfis­ og auđlindafrćđum býđur raunvísindadeild HA upp á rannsóknartengt meistaranám í auđlindafrćđum ţar sem nám er sniđiđ ađ einstökum nemendum og rannsóknarverkefnum.

Rannsóknartengt meistaranám í auđlindafrćđum veitir nemendum ţekkingu og hćfni í vísindalegum vinnubrögđum og leikni til ađ takast á viđ flókin verkefni, hvort sem er innan háskóla eđa fyrirtćkja. Meistaranámiđ er einnig mikilvćgur áfangi í átt ađ doktorsnámi.

Uppbygging námsins

Skipulag meistaranáms í auđlindafrćđum er á margan hátt ólíkt ţví sem gildir á bakkalárstigi. Til ađ mynda er ekki fyrirliggjandi ákveđin námskrá meistaranáms, heldur er námiđ einstaklingsmiđađ ţannig ađ hver nemandi fylgir eigin námskrá sem er sérsniđin ađ ţörfum hans og ţess rannsóknarverkefnis sem hann vinnur ađ á námstímanum. 

Međal fyrstu verkefna meistarakandídatsins er ađ velja sér námskeiđ úr kennsluskrám HA og samstarfsstofnana hans í náinni samvinnu viđ ađalleiđbeinanda sinn. Meistaranámsnefnd viđskipta­ og raunvísindasviđs tryggir ađ hin einstaklingsmiđađa námskrá standist ýtrustu gćđakröfur.

Rannsóknarverkefniđ

Rannsóknarverkefniđ er stćrsti hluti námsins og er ýmist 60 eđa 90 ECTS einingar ađ umfangi. Verkefniđ vinnur nemandinn undir handleiđslu eins af sérfrćđingum háskólans, en auk ađalleiđbeinanda eru einnig kallađir til einn til tveir ráđgefandi sérfrćđingar, gjarnan utan háskólans, sem tryggja ađ verkefniđ standist alţjóđlegar gćđakröfur. Ţá hvetur deildin nemendur til ađ taka hluta námsins viđ erlenda háskóla. Verkefninu lýkur međ vörn og skilum meistararitgerđar sem ađ jafnađi er rituđ á ensku.

Fyrir hverja er námiđ?

Almenn krafa er ađ nemendur hafi lokiđ BS gráđu í náttúru- eđa raunvísindafrćđum viđ viđurkennda háskóla.

Erlend tengsl

Ađ öllu jöfnu taka meistaranemar í auđlindafrćđum hluta náms síns viđ erlenda háskóla eđa ađrar samstarfsstofnanir, gjarnan í formi náms­ og starfsdvalar á virtri rannsóknarstofu á sviđi nátengdu rannsóknarverkefninu. Í sumum tilvikum eru einnig tekin námskeiđ viđ erlenda háskóla. Ţetta fyrirkomulag tryggir nemendum ađgengi ađ hinu alţjóđlega rannsóknarsamfélagi.

Möguleikar ađ námi loknu

Ţeir sem ljúka rannsóknartengdu meistaranámi í auđlindafrćđum hljóta lćrdómstitilinn Magister Scientiarum í auđlindafrćđum (natural resource sciences). 

Námiđ veitir góđan undirbúning undir ýmis sérfrćđistörf á sviđum sem tengjast rannsóknarverkefninu, auk ađgangs ađ doktorsnámi á tengdum frćđasviđum viđ jafnt innlenda sem erlenda háskóla. Međal starfa ađ námi loknu má nefna rannsóknastörf í líftćknifyrirtćkjum, sérfrćđistörf á rannsóknastofnunum, verkfrćđistofum o.fl., auk kennslu og rannsókna í háskólum.

 

"Námiđ er allt í senn krefjandi, áhugavert og persónulegt. Ţverfagleiki námsins gerđi ţađ ađ verkum ađ eftir nám buđust mér mjög fjölbreytilegir starfsmöguleikar."

Arnheiđur Rán Almarsdóttir
framkvćmdastjóri MýSköpunar

.

  Arnheiđur Rán Almarsdóttir.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu