Valmynd Leit

Náttúru- og auđlindafrćđi diplóma

Náttúru- og auđlindafrćđi - Diplóma. Mynd: Daníel Starrason.2 ára nám, 120 ECST einingar, stađarnám og fjarnám

Náttúru- og auđlindafrćđi snerta alla ţćtti daglegs lífs og eru jafnframt grunnurinn ađ sjálfbćrri nýtingu auđlinda. Diplómanámiđ er fyrir ţá sem hafa áhuga á náttúrufrćđum almennt en eru kannski ekki búnir ađ gera upp hug sinn varđandi framhaldiđ. Diplómanámiđ er bođiđ í samstarfi viđ Háskólann á Hólum. 

Námiđ er almennt háskólanám í náttúru- og lífvísindum og byggir á langri reynslu Háskólans á Akureyri á sviđi auđlindafrćđa og veitir traustan grunn í helstu kenningum og ađferđafrćđi náttúruvísinda. Ţannig nýtist námiđ vel ţeim sem ađ námi loknu vilja dýpka ţekkingu sína á ţví sviđi eđa halda í ađrar áttir. Námiđ er ađ mestu sameiginlegt öđrum línum deildarinnar og nýtist ţeim vel sem ekki hafa ákveđiđ viđ upphaf háskólanáms hvert skal stefna. Bođiđ er upp á tvö áherslusviđ: náttúruvísindagrunn og auđlindagrunn.

Margvíslegir möguleikar

Langflest námskeiđin eru kennd á íslensku en einnig eru námskeiđ kennd á ensku. Nemendur geta tekiđ hluta námsins erlendis eđa viđ ađra háskóla á Íslandi eđa fengiđ nám frá öđrum háskólum metiđ til eininga. Ţá gefst nemendum kostur á ađ vinna verkefni í tengslum viđ fyrirtćki og stofnanir. Nemendur öđlast mikilvćga ţekkingu á náttúru og umhverfismálum og hvernig ţessar auđlindir má nýta međ sjálfbćrum hćtti auk ţess sem nemendur, sem ţađ velja í framhaldinu, fá mikla ţekkingu á líftćkni og sjávarútvegsmálum eđa fiskeldi.

Áhersla á rannsóknir

Mikil áhersla er lögđ á ađ bjóđa nemendum vandađa kennslu í vísindalegum vinnubrögđum međ verklegum ćfingum, vettvangsferđum og međ vinnu í verkefnum. Kennarar viđ deildina hafa allir mikla reynslu af rannsóknum sem tryggir ađgang nemenda ađ nýjustu ţekkingu á ţessu sviđi. Einnig gefast nemendum tćkifćri til ađ vinna međ kennurum í rannsóknaverkefnum ţeirra sem oftar en ekki tengjast atvinnulífi og fyrirtćkjum.

„Diplómanámiđ er hugsađ fyrir ţá fjölmörgu stúdenta sem vilja lćra náttúru- og lífvísindi en hafa ekki gert upp hug sinn hvert skal stefna ađ loknu stúdentsprófi. Ţađ er einnig sérstaklega hugsađ fyrir ţá sem vilja halda áfram í fiskeldisnám á Hólum. Ţeir sem vilja halda áfram viđ HA geta ţá valiđ líftćkni eđa sjávarútvegsfrćđi. Kjósi nemandinn svo getur hann horfiđ til náms viđ ađra háskóla međ gott veganesti af ECTS einingum. Ţá getur diplómanámiđ veriđ áhugaverđur kostur fyrir kennara sem vilja dýpka ţekkingu sína í náttúru- og lífvísindum.“

Hjörleifur Einarsson
formađur auđlindadeildar

 

Hjörleifur Einarsson. 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu