Valmynd Leit

Samţykktir deildarfunda

Reglur um mætingaskyldu vegna verklegra hluta námskeiða.

1. Nemendum er skylt að mæta og framkvæma allar verklegar æfingar samkvæmt stundaskrá námskeiðsins.   Almennt er litið svo á að ef nemandi mætir ekki í verklegan tíma sé hann skráður úr námskeiðinu.
2.  Undantekningartilfelli, svo sem alvarleg veikindi eru tekin til skoðunar hverju sinni.  Þá er reynt að finna tíma til endurtekningar innan ramma stundaskrár, en læknisvottorðs er krafist.  Séu ekki möguleikar á slíkri endurtekningu,  getur nemandi skilað auðri skýrslu og fengið 0 í einkunn fyrir hana, en heldur próftökurétti svo framarlega sem heildareinkunn verklegs hluta nær lágmarki.

Einkunn fyrir verklegan þátt í námskeiði gildir í 3 ár.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu