Valmynd Leit

Viđmiđ um mat á fyrra námi og námsframvinduregla

Ađgangsviđmiđ
Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri

Námsframvinduregla 

  • Nemandi má ađ hámarki hafa skráđ tíu föll á námsferli sínum, eftir ţađ ţarf hann ađ sćkja um endurinnritun og fćr ţá viđurkennd ţau próf sem hann hefur lokiđ međ lágmarkseinkunninni 6,0. Ţessi regla gildir frá og međ vormisseri 2018.

 Reglur viđ mat á fyrra námi á viđskipta- og raunvísindasviđi.

  • Til ađ ljúka prófi frá viđskipta- og raunvísindasviđi ţarf nemandi ćtíđ ađ ljúka minnst 60 ECTS-einingum (valiđ í samráđi viđ deildir sviđsins) óháđ ţví hve mikiđ viđkomandi fćr metiđ annars stađar frá.
  • Einkunn ţarf ađ vera 6,0 eđa hćrri í ţeim námskeiđum sem metin eru.
  • Hafi námskeiđi sem óskađ er eftir mati á veriđ lokiđ fyrir meira en 5 skólaárum skal ađeins heimilt ađ samţykkja mat ţar sem um beina samsvörun er ađ rćđa viđ námskeiđ á viđkomandi brautum deilda. Skal ţá umsjónarkennari ţess námskeiđs ráđa hvort af matinu verđur. Ekki er hćgt ađ meta slíkt námskeiđ á móti valnámskeiđi. 

Ofangreindar reglur gilda einnig um mat eininga úr lokuđum prófgráđum. Ekki er hćgt ađ meta nám frá skólum sem ekki teljast á háskólastigi.

Mat á námi í stađ LOK2106 Lokaverkefnis

  • Nám sem metiđ er í stađ lokaverkefnis er ekki hćgt ađ meta fyrr en á lokaári nemandans í námi
  • Ekki er hćgt ađ meta námskeiđ sem eru eldri en 5 ára á ţeim tímapunkti sem matiđ á sér stađ (ţ.e. á lokaárinu)
  • Metin eru tvö 6 ECTS eininga námskeiđ í stađ lokaverkefnis annađ námskeiđiđ ţarf ađ vera viđskiptatengt, en hitt námskeiđiđ getur veriđ opiđ, námskeiđin ţurfa ađ hafa veriđ tekin viđ viđurkennda háskóla.

 Mat á 70 eininga námi frá rekstrardeild Háskólans á Akureyri (útskrifađir nemendur) og mat á iđnrekstrarfrćđi frá Tćkniháskóla Íslands (120 ECTS-einingar)

  • Nemendur ţurfa ađ ljúka minnst 66 ECTS-einingum frá viđskipta- og raunvísindadeild til ţess ađ útskrifast međ B.S. gráđu samkvćmt ákvörđun náms- og matsnefndar hverju sinni.

Mat á námi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands

  • Fariđ er eftir sömu reglum og Háskóli Íslands, sjá á heimasíđu http://www.vidskipti.hi.is/.
  • Samţykkt var í nóvember 2015 ađ meta nám í viđurkenndum bókara frá EMHÍ á móti 2 námskeiđum í viđskiptadeild HA, ţ.e. FHB2106 Fjárhagsbókhald og SKS2106 Skattskil.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu