Valmynd Leit

Viđskiptadeild

Viđskiptafrćđimenntun nýtist víđa í samfélaginu hvort sem nemendur kjósa ađ vinna hjá fyrirtćkjum, stofnunum eđa félagasamtökum. Viđskiptafrćđi er víđtćkt nám og opnar fjölbreytileiki námsins margar dyr fyrir nemendum, hvort sem ţeir hafa hug á frekari námi eđa fara beint út á vinnumarkađinn.

BS í viđskiptafrćđi

Bođiđ er upp á hagnýtt nám ţar sem einstaklingar eru menntađir til stjórnunarstarfa, m.a. međ ţjálfun í faglegum vinnubrögđum viđ stefnumótun, ákvarđanatöku og stjórnun. Samhliđa eru nemendur ţjálfađir í frćđilegum vinnubrögđum sem nýtast munu í framhaldsnámi. Í grunninn fá allir nemendur sambćrilega menntun á sviđi viđskiptafrćđa, en geta svo valiđ ađ leggja áherslu á stjórnun og fjármál eđa stjórnun og markađsfrćđi. Bćđi er bođiđ upp á stađarnám og fjarnám.

BS í viđskiptafrćđi međ sjávarútvegsfrćđi sem aukagrein
Námiđ veitir ţverfaglegan grunn viđskiptagreina og séráfanga í sjávarútvegsfrćđum. Áhersla er lögđ á samvinnu viđ fyrirtćki og stofnanir sem vinna viđ sjávarútveg og stođgreinar hans. Viđskiptafrćđingar međ sjávarútvegsfrćđi sem aukagrein munu hljóta menntun sem nýtist vel til starfa í fyrirtćkjum tengdum sjávarútvegi sem og annarsstađar. Bćđi er bođiđ upp á stađarnám og fjarnám.

Tvöföld BS gráđa í viđskiptafrćđi og sjávarútvegsfrćđi
Bođiđ er upp á ađ nemendurbćti viđ sig einu auka ári og ţannig lokiđ tveimur námsgráđum á fjórum árum, viđskiptafrćđingur og sjávarútvegsfrćđingur. Nemendur geta valiđ hvort ţeir byrji í viđskiptafrćđi eđa í sjávarútvegsfrćđi. Bćđi er bođiđ upp á stađarnám og fjarnám.

 

Inntökuskilyrđi

Almennt inntökuskilyrđi er stúdentspróf, en heimilt er ađ leyfa skrásetningu einstaklinga sem náđ hafa 25 ára aldri og er lokiđ hafa öđrum prófum sem deildirnar telja ađ veiti fullnćgjandi undirbúning. Gengiđ er út frá góđri ţekkingu í íslensku og fćrni í ađ tjá sig í töluđu og rituđu máli ásamt kunnáttu í tölvunotkun. Traust undirstađa í stćrđfrćđi og ensku er mikilvćg. Sértćkar reglur geta gilt um inngöngu inn á tilteknar námslínur.

Frćđasviđsfundur viđskipta- og raunvísindasviđs áskilur sér rétt til ađ gera breytingar á námskrá nemenda. Skipulag náms og innihald námskeiđa er ţví samţykkt međ fyrirvara um eftirtalin atriđi:

  1. Fáanlegt kennaraliđ
  2. Lágmarksfjölda nemenda í einstökum námskeiđum (ađ jafnađi 10 nemendur)
  3. Nćgilegar fjárveitingar
  4. Ađrar breytingar er kunna ađ reynast nauđsynlegar

MS í viđskiptafrćđi

Bođiđ er upp á rannsóknartengt meistaranám í viđskiptafrćđum. Meistaranám í viđskiptafrćđi er 90 ECTS eininga nám. Mögulegt er ađ ljúka 120 ECTS eininga MSc námi međ ţví ađ skrifa viđameira lokaverkefni. Námiđ er einstaklingsmiđađ ţannig ađ hver nemandi fylgir eigin námskrá sem er sérsniđin ađ ţörfum hans og ţess rannsóknarverkefnis sem hann vinnur ađ í náminu.
Nemendur munu öđlast fćrni í greiningu viđfangsefna og fćrni sem nýtast mun í krefjandi störfum á völdum sviđum íslensks atvinnulífs. 

Ađgangsviđmiđ

Smelltu hér til ađ sjá ađgangsviđmiđ viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri


Guđmundur K. ÓskarssonFormađur viđskiptadeildar:
Guđmundur K. Óskarsson, dósent
sími: 460-8616
fax: 460 8999
gko@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu