Valmynd Leit

Fjarnám í viđskiptadeild

Nám í viđskiptafrćđi er hagnýtt nám ţar sem einstaklingar eru menntađir til ábyrgđarstarfa viđ rekstur fyrirtćkja, stofnana eđa félagasamtaka. Ţeir öđlast ţekkingu á grunnatriđum viđskiptafrćđa og eru ţjálfađir í faglegum vinnubrögđum og gagnrýnni hugsun sem gerir ţá hćfa til ađ beita viđurkenndum ađferđum viđ ákvarđanatöku, stjórnun og stefnumótun. Samhliđa ţví eru nemendur ćfđir í frćđilegum vinnubrögđum sem nýtast munu í framhaldsnámi og starfi. Allir nemendur öđlast góđa grunnţekkingu á viđskiptafrćđi og geta svo valiđ ađ leggja sérstaka áherslu á stjórnun og fjármál eđa stjórnun og markađsfrćđi. 

Nám og kennsla 

Námsefni er fyrst og fremst miđlađ um rafrćn kennslukerfi á vefnum og er kennslan óháđ stund og stađ fyrir utan ţađ ađ ćtlast er til ađ nemendur komi til Akureyrar einu sinni á misseri. Samskipti nemenda og kennara fara ađ mestu leyti fram á vefnum. Lokapróf í námskeiđum eru tekin viđ Háskólann á Akureyri eđa í frćđslu- og símenntunarstöđvum, einnig hefur veriđ hćgt ađ taka lokapróf á samţykktum prófstöđum hérlendis.  

Upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Ása Guđmundardóttir, skrifstofustjóri viđskipta- og raunvísindasviđs, í síma 460 8037, netfang: asa@unak.is.


Böđvar Jónsson„Ég tel viđskiptafrćđinámiđ viđ HA vera gott nám sem nýtist vel í fjölbreyttum störfum sem í hinu daglega líf. Áfangarnir voru kjarngóđir og áhugaverđir og gáfu góđa mynd af ţeim viđfangsefnum sem fjallađ var um hverju sinni. Sá kostur ađ geta stundađ slíkt nám í fjarnámi, ţar sem framvindu námsins er stýrt eftir vilja og tíma hvers og eins, er einnig ótvírćđur og gefur öllum tćkifćri til ađ stunda nám, ţrátt fyrir miklar annir í starfi eđa leik. Ég leyfi mér hiklaust ađ mćla međ viđskiptafrćđináminu viđ HA.“

Böđvar Jónsson, fyrrum fjarnemi viđ HA

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu