Kynning á verkefnum og dvöl á Íslandi
Tveir bandarískir Fulbright styrkþegar sem dvalið hafa á Íslandi undanfarna mánuði munu kynna verkefni sín og ræða Íslandsdvöl sína á fundi hjá Fulbright stofnuninni, Hverfisgötu 105 þann 11. desember kl. 12. Ein þeirra var hér við Háskólann á Akureyri.
Dr. Jonathan Wilcox, Fulbright Scholar
University of Icelandi/University of Iowa
Viking-Age North-Sea Culture: Exploring Medieval Connections between Iceland and England
Dr. Lauren Fields, Fulbright-Ministry for Foreign Affairs Arctic Scholar
University of Akureyri/National Oceanic and Atmospheric Administration
Fisheries Management: Iceland and the Central Arctic Ocean Agreement
Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir en hægt er að skrá sig með því að senda póst á fulbright@fulbright.is.