Móttaka framhaldsnema

Móttaka framhaldsnema á Hug- og félagsvísindasviði og Heilbrigðisvísindasviði

Tekið er á móti nýnemum í framhaldsnámi á hefðbundnum kennslutíma, en til viðbótar skipuleggja nemendafélögin og Stúdentafélag Háskólans á Akureyri (SHA) kvölddagskrá sem miðar að því að bjóða nýnema velkomna og kynna félagslíf nemenda.

UPPLÝSINGAR FYRIR NÝNEMA

Stundatöflur og dagskrá

  • Þegar þú mætir í háskólann er best að ganga inn um aðalinnganginn (sjá kort).
  • Stofunúmer má finna í Uglu.
  • SHA verður með grill fyrir alla nýnema í hádeiginu 7. september.

Hug- og félagsvísindasvið 

  • Móttaka Med og MT nema - 7. september 8:30-9:50 
  • Móttaka MA nema - 8. september 8:30-9:50

Heilbrigðisvísindasvið

  • 9. september kl 8:10