Örnámskeið: Próf og próftaka

Miðstöð náms- og starfsráðgjafar býður nemum HA á örnámskeið um próf og próftöku.

Fjallað verður um undirbúning fyrir próf og próftökutækni.

  • Hvenær: Þriðjudaginn 12. nóvember milli kl.13 og 14
  • Hvar: Stofa N202

Engin skráning né kostnaður, bara að mæta.

Námskeiðið verður einnig í Zoom, hafið samband við radgjof@unak.is til að fá senda slóð.

ATH. örnámskeið eru ekki tekin upp