Fullveldishátíð: Skráning

Hringing Íslandsklukkunnar

Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands gefst bæjarbúum kostur á að hringja Íslandsklukkunni við Háskólann á Akureyri. Klukkunni verður hringt 100 sinnum og fá bæjarbúar þannig nöfn sín skráð í sögubækurnar.

Dagskrá hefst kl. 13 við íslandsklukkuna

  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri opnar hátíðarhöld Akureyrarbæjar
  • Bæjarbúar hringja Íslandsklukkunni 100 sinnum
  • Karlakór Akureyrar - Geysir
  • Kakó og smákökur í Miðborg Háskólans á Akureyri

Öll velkomin

Skráning

Áhugasamir hringjarar vinsamlega skrái sig hér: