Námsstyrkur úr Nýliðunarsjóð

Umsókn um námsstyrk Nýliðunarsjóðs vegna meistarverkefnis við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Vinsamlega fyllið út þetta eyðublað til þess að óska eftir styrk vegna meistaraverkefnis. Styrkurinn nemur 800.000 krónum og greiðist í tvennu lagi. Fyrri greiðslan verður bundin við skil áætlunar lokaverkefnis og sú seinni við skil á samþykktu lokaverkefni innan 18 mánaða frá brautskráningu. ATH! Hver nemendi þarf að skila þessu eyðublaði 2x til þess að fá báðar greiðslurnar. Mikilvægt er að nemandi tilgreini hvort sótt er um fyrri eða seinni hluta styrksins (spurning 8) *Staðgreiðsla er tekin af styrknum.

ATH! Umsóknin er aðeins fyrir M.ed nema.

Hefur leiðbeinandi sent staðfestingu til umsjónarmanns meistaraprófsritgerða um að þú hafir uppfyllt skilyrði til styrkveitingar?

Umsóknir eru ekki afgreiddar fyrr en staðfesting frá leiðbeinanda hefur borist til umsjónarmanns meistaraprófsritgerða
Styrkur sem sótt er um

Fyrri hlutinn er bundinn við skil á áætlunar lokaverkefnis en seinni hlutinn við skil á samþykktu lokaverkefni innan skilgreinds tíma.