Grunnnám við sálfræðideild

Sálfræði er fjölbreytt fræðigrein þar sem lögð er áhersla á að skilja mannlega hegðun, hugsun og tilfinningar. Sálfræðinámið er fjölbreytt og veitir grunnþekkingu á sálfræði sem fræðigrein.