Málþing - Vigdís Finnbogadóttir: Hin víðtæku áhrif og veiting heiðursdoktorsnafnbótar

Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri veitir frú Vigdísi Finnbogadóttur heiðursdoktorsnafnbót á sviði heilbrigðisvísinda.

Athöfin fer fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri föstudaginn 8. nóvember kl. 15.00.

Í tilefni af veitingu heiðursnafnbótarinnar verður haldið málþing undir yfirskriftinni „Vigdís Finnbogadóttir: Hin víðtæku áhrif” við Háskólann á Akureyri sama dag kl. 10 – 12 þar sem fræðimenn og vinir víða að munu fjalla um ævi og störf Vigdísar.

VINSAMLEGA TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU HÉR:

Merkið við eitt eða fleiri svör eftir því sem við á