
Snjallvefjan
Ef þú glímir við námsörðugleika getur sjálfshjálparvefsíðan Snjallvefjan aðstoðað þig.

Hjálpartól
Ýmsar vefsíður og forrit sem hjálpa við lestur, hlustun, ritun og skipulag.

Á ég rétt á aðstoð?
Hér getur þú fundið upplýsingar um hvað þú þarft að gera til að óska eftir þjónustu varðandi sértæk úrræði í námi og sérúrræði í prófum. Náms- og starfsráðgjafar aðstoða þig.