Dagný Hauksdóttir

Nám í iðjuþjálfunarfræði veitti mér einstaka sýn á einstaklinginn og samspil hans við iðju og umhverfið. Sú sýn ásamt lausnamiðaðri hugsun með áherslu á styrkleika, áhuga og þátttöku gerir okkur sem iðjuþjálfa að verðmætum hlekkjum þegar kemur að þjónustu við fólk á ólíkum æviskeiðum og fjölbreyttum vettvangi.