Sjónaukinn 2020

Sjónaukinn, árleg ráðstefna heilbrigðisvísindasviðs, verður haldin 14-15. maí n.k. Þema ráðstefnunnar er Heilbrigði og velferð nær og fjær.

Viðburðurinn mun fara fram á Zoom og er því mikilvægt að skrá sig hér til að fá aðgang að Zoom fundum. Hlekki á fundina færð þú í tölvupósti eftir skráningu. Ef þú ert búin að skrá þig en færð ekki tölvupóstinn getur þú haft samband við birna@unak.is