Samfélagið fjallaði um lokadrög stefnu HA

Samfélagið fjallaði um lokadrög stefnu HA

Lokadrög stefnumótunnar HA til ársins 2023 hefur verið kynnt innnan skólans en nú var komið að samfélaginu að segja sitt álit og koma með gagnlegar ábendingar.
Lesa fréttina Samfélagið fjallaði um lokadrög stefnu HA
Hilmar Þór með erindi við Háskólann í Aþenu

Hilmar Þór með erindi við Háskólann í Aþenu

Þann 20. mars flutti Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri erindi við hagfræðideild Háskólans í Aþenu, the National and Kapodistrian University of Athens, en Hilmar er gestaprófessor þar á vormisseri 2018.
Lesa fréttina Hilmar Þór með erindi við Háskólann í Aþenu
Rannsóknasjóður 2018

Rannsóknasjóður 2018

Stjórn Vísindasjóðs hefur afgreitt umsóknir í Rannsóknasjóð fyrir 2018.
Lesa fréttina Rannsóknasjóður 2018
Akureyrarbær og HA endurnýja samning

Akureyrarbær og HA endurnýja samning

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar og Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri endurnýjuðu samstarfssamning um stuðning bæjarins við verkefnasjóð háskólans, svokallaðan Akureyrarsjóð á föstudaginn var.
Lesa fréttina Akureyrarbær og HA endurnýja samning
Ráðstefna um mannréttindi: Kall eftir fyrirlesurum

Ráðstefna um mannréttindi: Kall eftir fyrirlesurum

Ráðstefna um mannréttindi í tilefni 70 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Mánudaginn 10. desember 2018 í Háskólanum á Akureyri.
Lesa fréttina Ráðstefna um mannréttindi: Kall eftir fyrirlesurum
Nordicum-Mediterraneum: Tvö ný hefti

Nordicum-Mediterraneum: Tvö ný hefti

Út eru komin tvö ný hefti af raftímariti Háskólans á Akureyri Nordicum-Mediterraneum.
Lesa fréttina Nordicum-Mediterraneum: Tvö ný hefti
Um 5.000 manns kynntu sér nám á Háskóladeginum

Um 5.000 manns kynntu sér nám á Háskóladeginum

Háskólinn á Akureyri tók þátt í Háskóladeginum sem haldinn var í 14 skiptið í Reykjavík á laugardaginn var. Allir sjö háskólar landsins kynntu námsleiðir sínar í Listaháskólanum, Háskólanum í Reykjavík og í Háskóla Íslands þar sem HA var að vanda með aðsetur á neðri hæð Háskólatorgs.
Lesa fréttina Um 5.000 manns kynntu sér nám á Háskóladeginum
Dr. Nyasha Mboti á ráðstefnu í HA

Dr. Nyasha Mboti á ráðstefnu í HA

Dr. Nyasha Mboti, prófessor við Háskólann í Jóhannesarborg, er frummælandi á ráðstefnu um fjölmiðla og fjölmiðlalæsi. Að hans mati er megingalli fjölmiðlunar á heimsvísu og fjölmiðlafræði sú staðreynd að hvort tveggja byggist á kynþáttamismunun.
Lesa fréttina Dr. Nyasha Mboti á ráðstefnu í HA
Bók um byrjendalæsi

Bók um byrjendalæsi

Út er komin bókin Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð
Lesa fréttina Bók um byrjendalæsi