Dr. Nyasha Mboti á ráðstefnu í HA

Dr. Nyasha Mboti, prófessor við Háskólann í Jóhannesarborg, er frummælandi á ráðstefnu um fjölmiðla og fjölmiðlalæsi. Að hans mati er megingalli fjölmiðlunar á heimsvísu og fjölmiðlafræði sú staðreynd að hvort tveggja byggist á kynþáttamismunun.
Dr. Nyasha Mboti á ráðstefnu í HA

Ráðstefnan Global Media Literacy in the Digital Age verður haldin í Háskólanum á Akureyri dagana 14. – 16. mars nk.