Frétt

Fjölmiðlastjarna og spriklandi doktor með ástríðu fyrir hjartanu og þjónandi forystu

Fjölmiðlastjarna og spriklandi doktor með ástríðu fyrir hjartanu og þjónandi forystu

Vísindafólkið okkar — Sigurður Ragnarsson
Ómetanleg tengslamyndun og baráttuandi á kvennanefndarfundi SÞ

Ómetanleg tengslamyndun og baráttuandi á kvennanefndarfundi SÞ

Fulltrúar jafnréttisráðs HA sóttu 68. þing Kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna sem er stærsta árlega samkoma SÞ um jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna
Hvað einkennir kennaramenntun á Íslandi?

Hvað einkennir kennaramenntun á Íslandi?

Rannsóknin Heildarsýn og umbætur í kennaramenntun: Framþróun fyrir íslenskt menntakerfi (Monitoring and improving teacher education: Strengthening educational foundations) hlaut þriggja ára verkefnastyrk frá Rannís 2024
Stúdentar allra háskóla ræða stóru málin

Stúdentar allra háskóla ræða stóru málin

Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta — „Tilgangur háskólamenntunar“
Forrituðu sig alla leið í annað sæti

Forrituðu sig alla leið í annað sæti

Forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin í HA
Stemmning smakkkvölds Stafnbúa stórkostleg - hvað eru mörg S í því?

Stemmning smakkkvölds Stafnbúa stórkostleg - hvað eru mörg S í því?

Smakkkvöld Stafnbúa, sem haldið var fimmutdaginn 7.mars, er árlegur viðburður þar sem nemendur félagsins taka sig saman og ná sér í fiskafurð sem þeir svo framreiða fyrir gesti.
Þátttakendur að vinnufundunum loknum með ægifagran Húnaflóann í baksýn.

Stýrihópar funda

Stýrihópar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst, ásamt fulltrúum þeirra þriggja deilda sem eru sameiginlegar með háskólunum, hittust dagana 6. og 7. mars sl. á vinnufundi á Blönduósi
Uppfærðar reglur um gjaldskrá HA

Uppfærðar reglur um gjaldskrá HA

4. júlí er nú gjalddagi skrásetningargjalda
Samfélögin á norðurslóðum og áhrif loftlagsbreytinga

Samfélögin á norðurslóðum og áhrif loftlagsbreytinga

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hlýtur styrki frá Evrópusambandinu til þverfaglegra rannsókna á áhrifum mengunar og loftslagsbreytinga og aðlögunar- og mótvægisaðgerðum í sjávarbyggðum á norðurslóðum.