The Business of Life and Death eftir Giorgio komin út

Þriðja bók Giorgio Baruchello fyrir forlagið Northwest Passage Books er komin út
The Business of Life and Death eftir Giorgio komin út

Nýlega var fjallað um að kanadíska útgáfufyrirtækið Northwest Passage Books hafði hleypt af stokkunum verkefni til að gera heimspeki aðgengilegri almenningi og bauð Giorgio Baruchello, prófessor við Háskólann á Akureyri, að velja og endurskrifa ritgerðir eftir sig með það að leiðarljósi.

Nú er þriðja bók Giorgio komin út og nefnist The Business of Life and Death, Volume One: Values and Economies. 

Á Amazon er hægt að nálgast eintak á einfaldan hátt.