Rektorsskrifstofa

Eyjólfur Guðmundsson

Rektor

Aðsetur

  • R411
  • Borgir rannsóknarhús

Viðtalstímar

Beiðni um fund sendist á rektor@unak.is

Sérsvið

Fiskihagfræði Hagfræði Hagfræði sýndarveruleika

Almennar upplýsingar

Menntun

2002
University of Rhode Island, Doktorspróf Umhverfis- og Auðlindahagfræði
1991
Háskóli Íslands, BS Hagfræði

Starfsferill

2014
Háskólinn á Akureyri, Rektor
2007 - 2014
CCP, Aðalhagfræðingur
2005 - 2009
Háskólinn á Akureyri, Dósent
2002 - 2005
Háskólinn á Akureyri, Lektor
1999 - 2002
Háskólinn á Akureyri, Aðjúnkt

Útgefið efni