Skráningargjald

Nemendur við Háskólann á Akureyri greiða ekki skólagjöld en árlegt skráningargjald er 75.000 krónur.

Þú færð greiðsluseðil í netbanka sem þú þarft að greiða fyrir 5. ágúst. Eftir þann tíma reiknast 15% álag á gjaldið.

Ef þú greiðir ekki fyrir þann tíma er litið svo á að þú hafir afþakkað boð um skólavist.

Skráningargjaldið er óendurkræft.

Kynntu þér inntökuskilyrði í Háskólann á Akureyri