Ugla og Moodle/Canvas eru tölvukerfin sem þú notar í náminu. Nýnemar sækja notendanafn í samskiptagátt Uglu þegar þeir hafa greitt skráningargjöldin. Nánari leiðbeiningar finnur þú hér.
- Uglan heldur utanum allt námið þitt, upplýsingar og tilkynningar sem skólinn vill koma á framfæri
- Moodle er kennslukerfið þitt
Skoðaðu sjálfshjálparsíðu kennslumiðstöðvar varðandi tölvukerfi.
Ugla
Uglan er þitt heimasvæði á innrivefnum. Þar finnur þú ýmsar upplýsingar svo sem stundatöflu, tilkynningar og námskeið.
Í Uglu er mikilvægt að þú sinnir eftirfarandi:
- Staðfestir skráningu námskeiða á hverju misseri
- Skrá þig úr námskeiðum/prófum
- Skrá þig til brautskráningar
Hér finnur þú hvenær þessi skráningartímabil eru.
Moodle
Moodle er rafræna kennslukerfið sem þú notar í náminu.
Notendanafn: notendanafniðþittviðHA@unak.is
Lykilorð: sama og inn á tölvupóstinn
Canvas
Canvas er rafræna kennslukerfið sem þú notar í náminu. Þú þarft að vera búin/n að sækja um notendanafn og fá lykilorð að tölvupósti til að skrá þig inn.
Notendanafn: notendanafniðþittviðHA@unak.is
Lykilorð: sama og inn á tölvupóstinn