Við störfum í þágu nemenda og gætum hagsmuna þeirra. Við leggjum áherslu á góða og aðgengilega þjónustu við nemendur og ráðgjöfin er sniðin að þörfum hvers og eins.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Bókasafn og upplýsingaþjónusta Háskólans á Akureyri (BSHA) er með séráskrift af ýmsum gagnasöfnum sem gagnast nemendum HA sérstaklega. Þau eru aðeins aðgengileg á staðarneti háskólans eða með því að tengjast staðarneti í gegnum sýndareinkanet eða VPN (Virtual Private Network). Séráskriftirnar eru auðkenndar með merki HA.
Þú þarft að setja upp VPN aðgang til að geta nýtt þér áskriftarsöfnin fjarri Háskóla Akureyrar.
Stuttir og fjölbreyttir fyrirlestrar um ýmis málefni.
Ég er með sérþarfir í námi – hvað geri ég?
Ferilskrá, kynningarbréf, atvinnuviðtöl og aðrir þættir umsóknarferlisins.
Við störfum í þágu nemenda og gætum hagsmuna þeirra. Við leggjum áherslu á góða og aðgengilega þjónustu við nemendur og ráðgjöfin er sniðin að þörfum hvers og eins.
Hlökkum til að sjá ykkur!