North2North styrkur

Umsókn um námsstyrk á vegum North2North-áætlunarinnar

Umsóknarfrestur er til:

  • 1. nóvember vegna náms sem hefst á vormisseri
  • 1. mars vegna náms sem hefst á haustmisseri
hluta af misseri, eitt misseri eða tvö misseri?

North2North-áætluninni er ætlað að gera nemendum kleift að stunda hluta af háskólanámi sínu við háskóla annars staðar á Norðurslóðum, þannig að námið sé metið til eininga heimavið. Forsenda fyrir styrkveitingu á vegum North2North er að próf sem tekin eru ytra séu metin sem hluti af lokaprófi heimaskóla. Frekari upplýsingar um North2North samstarfið er að finna á hér.

Heiti og/eða nr. námskeiða
Ef til þess kemur að þér verði veittur styrkur til náms á vegum North2North óskar þú þá eftir aðstoð við útvegun á húsnæði erlendis?

Ef North2North styrkur býst ekki kæmi þá til greina að fara án styrks: