Rannsóknir við HA

Taugafjölbreytileiki í háskólanámi

Taugafjölbreytni snýst um breytileika í heilastarfsemi milli einstaklinga, þar á meðal athyglisbrest með ofvirkni (ADHD), einhverfurófsröskun (ASD) eða dyslexíu. Fjölbreytileiki í taugakerfi er algengur meðal almennings, til dæmis eru um 10% íslensku þjóðarinnar með lesblindu.

Lesa nánar um Taugafjölbreytileiki í háskólanámi

Leðurgerð úr roði í metravís: Nanna Lín

Prófanir og mælingar á íslensku laxaroði með það að leiðarljósi að hægt verði að endurmóta roðið yfir í breiður.

Lesa nánar um Leðurgerð úr roði í metravís: Nanna Lín

Samræmd teymisbundin eftirfylgniáætlun veitt af hjúkrunarfræðingum í heilsugæslu

Flókin íhlutun með blönduðum aðferðum og slembuð tilraunarannsókn meðal fólks í hættu á sykursýki af tegund 2 (T2DM).

Lesa nánar um Samræmd teymisbundin eftirfylgniáætlun veitt af hjúkrunarfræðingum í heilsugæslu

Samfélagsleg áhrif á ungar konur í íslenskum sjávarbyggðum

Í þessu doktorsverkefni eru rannsökuð samfélagsleg áhrif á ungar konur í litlum sjávarbyggðum. Þar er sérstaklega horft til þess hvernig félagslegt taumhald virkar í þessum samfélögum og hvernig því er beitt gegn konum

Lesa nánar um Samfélagsleg áhrif á ungar konur í íslenskum sjávarbyggðum

Perflúoróalkýlefni í umhverfinu og áhrif þeirra á kísilþörunga og samlífisörverur þeirra

Perflúoróalkýlefni er flokkur alvarlegra þrávirkra mengunarefna en þau brotna afar hægt niður í náttúrunni.

Lesa nánar um Perflúoróalkýlefni í umhverfinu og áhrif þeirra á kísilþörunga og samlífisörverur þeirra

Lögreglan í landsbyggðum

Markmið rannsóknarinnar eru að kortleggja þróun mannafla íslensku lögreglunnar frá árinu 2007, skoða lögregluna í evrópskum samanburði og greina upplifun dreifbýlislögreglumanna af helstu áskorunum þeirra og bjargráðum

Lesa nánar um Lögreglan í landsbyggðum

Norrænt kynjajafnrétti og öðrun kvenna á flótta

Vandi og sérkenni við að innleiða kynjasamþættingu í málsmeðferð stjórnvalda í málum kvenna á flótta

Lesa nánar um Norrænt kynjajafnrétti og öðrun kvenna á flótta

Starfstengd leiðsögn, kennaranema og nýliða í kennslu, sem stuðlar að starfsþróun

NTI - Promoting Professional Development (NTI-PPD). Styrkt af NordplusHorizontal 2023–2025

Lesa nánar um Starfstengd leiðsögn, kennaranema og nýliða í kennslu, sem stuðlar að starfsþróun

SAD air rannsóknaverkefni

Samband heilsufarsáhrifa og loftmengunar frá skemmtiferðaskipum og nagladekkjum

Lesa nánar um SAD air rannsóknaverkefni

Fríverslunarsamningur við Kína samspil útflutnings og innflutnings

Þessi rannsókn miðar að því að svara eftirfarandi spurningu: er ávinningur fyrir smá lönd eins og Ísland og Sviss að hafa tvíhliða fríverslunarsamning við Kína?

Lesa nánar um Fríverslunarsamningur við Kína samspil útflutnings og innflutnings

Rannsóknir við Sálfræðideild

Hér má sjá á einum stað allar rannsóknir við Sálfræðideild

Lesa nánar um Rannsóknir við Sálfræðideild

Heilsulæsi eldri Íslendinga búsetta í heimahúsi og áhrif einstaklings- og umhverfisþátta

Doktorsverkefni um heilsulæsi eldra fólks 65 ára og eldra, sem býr í heimahúsi í þéttbýli/dreifbýli á Norðanverðu Íslandi og áhrif einstaklings- og umhverfisþátta.

Lesa nánar um Heilsulæsi eldri Íslendinga búsetta í heimahúsi og áhrif einstaklings- og umhverfisþátta

Erfðaupplag birkisins Íslandi

Frá landnámi hefur samfellt skóglendi 25,000-30,000 km2 skroppið saman í 1.200 km2 slitróttar skógarræmur, sem gerir birkið að áhugaverðu verkefni til að rannsaka stofnerfðafræðilegar afleiðingar búsvæðaröskunar. 

Lesa nánar um Erfðaupplag birkisins Íslandi

Sálræn vanlíðan og vellíðan hjá íþróttamönnum á Norðurlandi eystra

Langtímarannsókn á áhættu- og verndandi þáttum

Lesa nánar um Sálræn vanlíðan og vellíðan hjá íþróttamönnum á Norðurlandi eystra
Nöfnin á fólkinu á myndinni frá vinstri til hægri er:
Lada Zelinski, Yvonne Höller, Leon Daði Sesseljusson og Ara Dan Pálmadóttir

EPiC SAD study

Áhrif umhverfistengdra-, lífeðlisfræðilegra- og hugrænna áhættuþátta á árstíðabundnar lyndissveiflur

Lesa nánar um EPiC SAD study

Skólphreinsun á Akureyri

Magn fráveituvatns á Akureyri er á við fráveitu frá bæ sem er tvöfalt stærri! Hver er þín skoðun á skólphreinsun á Akureyri?

Lesa nánar um Skólphreinsun á Akureyri

Visterfðamengjafræði rjúpunnar

Rannsóknin gengur út á að kryfja til mergjar, skilja líffræði, vistfræði og þróunarsögu rjúpunnar (Lagopus muta).

Lesa nánar um Visterfðamengjafræði rjúpunnar

Heilsutengd lífsgæði, lífshættir og verkir - ICEPAIN

Verkefnið felst í því að byggja upp víðtækan gagnagrunn um heilsutengd lífsgæði, lífshætti og verki meðal almennings á Íslandi.

Lesa nánar um Heilsutengd lífsgæði, lífshættir og verkir - ICEPAIN

SAD-Food-Study

Fylgni milli matarhegðunar, árstíðabundna sveiflna og dægursveiflna

Lesa nánar um SAD-Food-Study

Skólaþjónusta sveitarfélaga við leik- og grunnskóla

Stefna, umgjörð, fjármögnun og starfshættir

Lesa nánar um Skólaþjónusta sveitarfélaga við leik- og grunnskóla

Heilsa, líðan og starfstengd viðhorf starfsfólks íslenskra sveitarfélaga

Langtíma rannsóknarverkefni þar sem heilsu, líðan og starfstengdum viðhorfum starfsfólksins er fylgt eftir yfir tíma.

Lesa nánar um Heilsa, líðan og starfstengd viðhorf starfsfólks íslenskra sveitarfélaga

Líðan og einkenni depurðar eftir árstíðum

Tengsl árstíðabundinna sveifla í líðan við líffræðilega og hugræna þætti þunglyndiseinkenna.

Lesa nánar um Líðan og einkenni depurðar eftir árstíðum

Quality in Nordic Teaching

Verkefnið hlaut styrk upp á rúmar 320 milljónir íslenskra króna. Rannsókninni er ætlað að gefa heildstæða mynd af því hvað einkennir framúrskarandi kennslu í norrænum kennslustofum

Lesa nánar um Quality in Nordic Teaching

Þjónusta við þolendur kynferðisbrota

Rannsóknin er tvíþætt og er í samstarfi við Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, Sjúkrahússins á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Héraðssaksóknara og Rannsóknarmiðstöðvar gegn ofbeldi við Háskólann á Akureyri

Lesa nánar um Þjónusta við þolendur kynferðisbrota

Meðferð vegna langvarandi verkja á endurhæfingardeildum á Íslandi: Könnun og lýsing á skammtíma- og langtímaáhrifum

Meginmarkmið þessarar rannsóknar var að kanna og lýsa skammtíma- og langtímaáhrifum meðferðar vegna langvarandi verkja á þremur endurhæfingastofnunum á alvarleika verkja og truflandi áhrifum verkja og að auki á langtímaáhrifum á sjálfsmeðhöndlun verkja, gæði svefns, almenna líðan, heilsu og heilsutengd lífsgæði.

Lesa nánar um Meðferð vegna langvarandi verkja á endurhæfingardeildum á Íslandi: Könnun og lýsing á skammtíma- og langtímaáhrifum