Fréttasafn

Forrituðu sig alla leið í annað sæti

Forrituðu sig alla leið í annað sæti

Forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin í HA
Stemmning smakkkvölds Stafnbúa stórkostleg - hvað eru mörg S í því?

Stemmning smakkkvölds Stafnbúa stórkostleg - hvað eru mörg S í því?

Smakkkvöld Stafnbúa, sem haldið var fimmutdaginn 7.mars, er árlegur viðburður þar sem nemendur félagsins taka sig saman og ná sér í fiskafurð sem þeir svo framreiða fyrir gesti.
Þátttakendur að vinnufundunum loknum með ægifagran Húnaflóann í baksýn.

Stýrihópar funda

Stýrihópar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst, ásamt fulltrúum þeirra þriggja deilda sem eru sameiginlegar með háskólunum, hittust dagana 6. og 7. mars sl. á vinnufundi á Blönduósi
Uppfærðar reglur um gjaldskrá HA

Uppfærðar reglur um gjaldskrá HA

4. júlí er nú gjalddagi skrásetningargjalda
Samfélögin á norðurslóðum og áhrif loftlagsbreytinga

Samfélögin á norðurslóðum og áhrif loftlagsbreytinga

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hlýtur styrki frá Evrópusambandinu til þverfaglegra rannsókna á áhrifum mengunar og loftslagsbreytinga og aðlögunar- og mótvægisaðgerðum í sjávarbyggðum á norðurslóðum.
Rannsóknarverkefni á sviði loftslagsmála

Rannsóknarverkefni á sviði loftslagsmála

Háskólinn á Akureyri er þátttakandi í rannsóknarverkefni sem hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði RANNÍS í byrjun árs
Kennsludagar hefjast í dag

Kennsludagar hefjast í dag

Tengsl og samskipti í hópum viðfangsefni Kennsludaga 2024
Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun kynnt til sögunnar

Ráðgjöf í málefnum fólks með heilabilun kynnt til sögunnar

Ný námsleið við HA í samstarfi við HÍ
Listasýningin Allskonar opnar á morgun

Listasýningin Allskonar opnar á morgun

Myndlistarhópurinn Gellur sem mála í bílskúr opnar sýningu á Bókasafni háskólans