29 kandídatar brautskrást í dag

Til hamingju með daginn!
29 kandídatar brautskrást í dag

Í dag brautskrást 29 kandídatar frá þremur fræðasviðum Háskólans á Akureyri. Þar af eru 14 að brautskrást úr grunnnámi og 15 úr framhaldsnámi.

Háskólinn á Akureyri brautskráir einnig fimm kandídata frá Háskólasetri Vestfjarða en Haf- og strandsvæðastjórnun og sjávarbyggðarfræði fer fram þar.

 • 1 úr fjölmiðlafræði BA
 • 2 úr nútímafræði BA
 • 3 úr sálfræði BA
 • 1 úr hjúkrunarfræði BS
 • 1 úr iðjuþjálfunarfræði BS
 • 1 úr kennarafræði B.Ed.
 • 1 úr lögfræði BA
 • 3 úr viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsgreinar BS
 • 1 úr viðskiptafræði með áherslu á stjórnunar- og fjármálagreinar BS
 • 3 úr lögfræði, heimskautarétti MA
 • 1 úr menntavísindum viðbótardiplóma
 • 2 úr menntavísindi MA
 • 1 úr sjávarbyggðafræði MA
 • 4 úr haf- og strandsvæðastjórnun MRM
 • 4 úr heilbrigðisvísindum MS

 

Kandídatar fá prófskírteini sín send á lögheimili á næstu dögum.

Háskólinn á Akureyri óskar kandídötum og aðstandendum þeirra hjartanlega til hamingju með áfangann.