Aðfaranámskeið fyrir nýnema

Símenntun Háskólans á Akureyri býður uppá þrjú aðfaranámskeið fyrir nýnema.
Aðfaranámskeið fyrir nýnema

Símenntun býður uppá eftirfarandi námskeið fyrir nýnema í ágúst:

Öll námskeiðin fara fram í Háskólanum á Akureyri. Einnig verða námskeiðin tekin upp og þannig aðgengileg fyrir alla.

Frekari upplýsingar og skráning fer fram á vef Símenntunar, https://simenntunha.is/.