Djúpstæður vandi Úkraínu

Hilmar Þór Hilmarsson í viðtölum við fjölmiðla
Djúpstæður vandi Úkraínu

Úkraína hefur verið í fréttum nýlega vegna vaxandi spennu í samskiptum við Rússland og aukinn rússneskan herafla á landamærum Úkraínu. Nýlega birti Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Viðskipta- og raunvísindasvið grein í The Review of European Affairs um vandamál Úkraínu þar sem efnahagsþróun eftir fall Sovétríkjanna er rakin. Einnig er fjallað um samskipti Úkraínu við ESB, NATO og Bandaríkin, stjórnarfar og spillingu í Úkraínu og loks fólksflótta frá landinu.

Greinina sem ber titilinn Bringing Ukraine Back on Track má sjá hér. Í tilefni greinarinnar hefur Hilmar farið í eftirfarandi viðtöl sem má nálgast með því að smella á hlekkina: