Fréttasafn

Vinnustofan fól í sér innlegg frá þátttakendum í formi texta og mynda.

Vinnustofur vegna jafnréttisáætlunar

Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun á áætlun háskólans um jafna stöðu kynjanna sem gildir frá 2021 til 2024 og jafnréttisráð Háskólans á Akureyri stendur að þeirri vinnu.
Helga María forstöðumaður Fjármála og greiningar hjá Háskólanum á Akureyri

Helga María forstöðumaður Fjármála og greiningar hjá Háskólanum á Akureyri

Helga María Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Fjármála og greiningar.
Kristín Þórarinsdóttir, dósent við Heilbrigðis- viðskipta- og raunvísíndasvið Háskólans á Akureyri. …

Nýtt nám um ráðgjöf fyrir fólk með heilabilun

„Það er náttúrulega mikið áfall að greinast með heilabilun“
Verður deildarfor­seti Við­skipta­deildar HA

Verður deildarfor­seti Við­skipta­deildar HA

Dr. Sigurður Ragnarsson hefur verið kosinn sem forseti Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri frá 1. júlí næstkomandi
Miðlun, nútíminn, samfélagið og leikskólinn

Miðlun, nútíminn, samfélagið og leikskólinn

Fjórar nýjar námsleiðir sem samtvinna íslenskunám og aðrar greinar
Háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi

Háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi

Símenntun Háskólans á Akureyri, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) og Háskólinn í Örebro í Svíþjóð gera námið að veruleika á Íslandi
Fjölmiðlastjarna og spriklandi doktor með ástríðu fyrir hjartanu og þjónandi forystu

Fjölmiðlastjarna og spriklandi doktor með ástríðu fyrir hjartanu og þjónandi forystu

Vísindafólkið okkar — Sigurður Ragnarsson
Ómetanleg tengslamyndun og baráttuandi á kvennanefndarfundi SÞ

Ómetanleg tengslamyndun og baráttuandi á kvennanefndarfundi SÞ

Fulltrúar jafnréttisráðs HA sóttu 68. þing Kvennanefndarfundar Sameinuðu þjóðanna sem er stærsta árlega samkoma SÞ um jafnrétti kynjanna og valdeflingu kvenna
Hvað einkennir kennaramenntun á Íslandi?

Hvað einkennir kennaramenntun á Íslandi?

Rannsóknin Heildarsýn og umbætur í kennaramenntun: Framþróun fyrir íslenskt menntakerfi (Monitoring and improving teacher education: Strengthening educational foundations) hlaut þriggja ára verkefnastyrk frá Rannís 2024