Kafli eftir Rachael Lorna Johnstone í ráðstefnuriti North Pacific Arctic Conference 2019

The Arctic in World Affairs. A North Pacific Dialogue on Global-Arctic Interactions: The Arctic Moves from Periphery to Center
Kafli eftir Rachael Lorna Johnstone í ráðstefnuriti North Pacific Arctic Conference 2019

Nýlega kom út ritið The Arctic in World Affairs. A North Pacific Dialogue on Global-Arctic Interactions: The Arctic Moves from Periphery to Center. Ritið er ráðstefnurit North Pacific Arctic Conference 2019 sem haldin var á vegum Korean Maritime Institute og East-West Center á Hawaii í júlí 2019. 
Rachael Lorna Johnstone, prófessor á hug- og félagsvísindasviði HA birti kafla í ritinu sem ber nafnið Hydrocarbon Development in the Arctic: Rights and Responsibilities.

Ritið í heild sinni má nálgast hér