Kristín og Nanna fjalla um kennaranám á íþróttakjörsviði

Rætt var við Kristínu Margréti Jóhannsdóttur og Nönnu Ýr Arnardóttur í sjónvarpsþættinum Taktíkin á N4.
Kristín og Nanna fjalla um kennaranám á íþróttakjörsviði

Skúli Bragi Magnússon ræddi við Kristínu Margréti Jóhannsdóttur og Nönnu Ýr Arnardóttur lektora í kennarafræði við Háskólann á Akureyri í sjónvarpsþættinum Taktíkin á N4. Í viðtalinu var rætt um kennaranám á íþróttakjörsviði.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér og á vef N4: