Kristinn Pétur Magnússon í viðtali í Landum

Gísli Einarsson ræðir við Kristinn Pétur Magnússon, prófessor í erfðafræði við HA
Kristinn Pétur Magnússon í viðtali í Landum

Á Skeiðarársandi er að vaxa upp einn stærsti birkiskógur landsins en talið er að þar hafi birki fyrst sáð sér um 1998. Kristinn Pétur Magnússon, prófessor í erfðafræði við HA hefur tekið þátt í rannsókn á birkinu sem stýrt er af náttúruvísindamönnunum Þóru Ellen Þórhallsdóttur og Kristínu Svavarsdóttur. Hlutverk hans var að úrskurða um uppruna birkiskógarins.

Viðtalið í heild sinni má nálgast hér