Nýtt hefti af raftímaritinu Nordicum-Mediterraneum

Út er komið nýtt hefti af raftímaritinu Nordicum-Mediterraneum.
Nýtt hefti af raftímaritinu Nordicum-Mediterraneum

Í nýjasta hefti Nordicum-Mediterraneum eru erindi frá þremur rannsóknahópum Sumarháskóla Norðurlandanna (NSU):

Ráðstefnur á vegum Sumarháskóla Norðurlandanna (NSU) voru haldnar í Saulkrasti, Lettlandi 29. júlí til 2. ágúst 2017 og í Kaupmannahöfn, Danmörk 2. til 4. febrúar 2018.

Aðalþemað var mannréttindi og í rannsóknarhópum NSU eru sérfræðingar í lögfræði, hugvísindum og stjórnmálafræði.