Olga Ásrún fjallaði um áskoranir hjóna á efri árum

Hvað eru hjón að fást við á efri árum?
Olga Ásrún fjallaði um áskoranir hjóna á efri árum

Viðtal við Olgu Ásrúnu Stefánsdóttur á Morgunvakt rásar tvö í tilefni af erindi hennar á Sjónaukanum – árlegri ráðstefnu heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri.

Þar fjallaði Olga um erindi hennar og Eydísar Kr. Sveinbjarnardóttur sem bar heitið Áframhaldandi samvera og kynnti niðurstöður rannsókna um áskoranir sem eldri borgarar og sér í lagi hjón standa fyrir á efri árum. Hvað ef annað þarf á þjónustu að halda og hitt ekki?